Svona til gamans þá rakst ég á bréf til einhverjar “Ungfrú Aðalsteinsdóttir” í bókini The Letters of J.R.R. Tolkien sem að gefur hanns álit á þýðingu verka hanns yfir á íslensku. Bréfið er skrifað 5. júní árið 1973 og hér er smá bútur úr því:
“I am very pleased to know that an Icelandic translation of the Hobbit is in preparation. I had long hoped that some of my work might be translated into Icelandic, a language which I think would fit it better than any other I have adequate knoledge of.”
Það væri gaman að fá ykkar álit á þessum þýðingum, hvort fynnsti ykkur verk Tolkiens njóta sýn betur á ensku eða íslensku?
Lacho calad, drego morn!