Ég er með smá pælingu í gangi.Ég veit að margir hafa talað
um þetta og líka skrifað.Enn hvað finst ykkur?
Það er þetta með það að Ainur ættflokkurinn sem Eru skapaði með hugsun sinni.Allavega þeyr sem að fóru til Ea sem síðar varð Arda og urðu síðar Valar sem sagt Ainur varð Valar svo að allir skilji nú hvað ég er að reyna að segja.Og konurnar þeyrra eru þá augljóslega Valinor.
Málið er að það eru nokkrir sem að segja það að þessi hugmynd að vísu ekki að öllu leiti sé stolin úr Grískri Goðafræði.
Þá aðallega það með þá krafta sem sumir guðana höfðu.
Sem dæmi Ulmo,hann ríkir yfir öllum úthöfum og innhöfum stöðuvötnum og lækjum fossum og ám o.s.f.Er það ekki hann Seus í Grískri goða fræði sem gerir nánast það sama.
Svo er það hann Námo sem er Guð hinna föllnu og býr í Mandos.
Ég man nú ekki hvað hann heitir sem er Guð hinna dauðu í Grískri goðafræði enn hann sér víst um sama hlutverk og Námo.
Svo er það konan hans Námo hún Vaire sem sér um að vefa allt sem hefur gerst og mun gerast í sögu vefina sína.
Voru það ekki einhverjar þrjár örlaga nornir sem sáu um þetta í Grísku goðafræðunum.
Þetta eru nú bara svona smá pælingar hjá mér.Langar að vita hvað ykkur finst.
Ósnotur maður