Í dag voru gerðar opinberar tilnefningar til Óskarsverðlauna. The Two Tower var tilnefnd til 6. Óskarsverðlauna (listi hér fyrir neðan).

Besta myndin
- Chicago
- Gangs of New York
- The Hours
- The Lord of the Rings: The Two Towers
- The Pianist

Besta liststjórnunin
- Chicago
- Frida
- Gangs of New York
- The Lord of the Rings: The Two Towers
- Road to Perdition

Besta klippingin
- Chicago
- Gangs of New York
- The Hours
- The Lord of the Rings: The Two Towers
- The Pianist

Besta hljóðið
- Chicago
- Gangs of New York
- The Lord of the Rings: The Two Towers
- Road to Perdition
- Spider-Man

Besta hljóðklippingin
- The Lord of the Rings: The Two Towers
- Minority Report
- Road to Perdition

Bestu tæknibrellurnar
- The Lord of the Rings: The Two Towers
- Spider-Man
- Star Wars: Episode II – The Attack of the Clones

Mér persónulega finnst mjög undarlegt að PJ er ekki tlinefndur sem leikstjóri og enn undarlegra að myndin er ekki tilnefnd fyrir búninga. En semsagt 6. tilnefningar og líklega 1-3 verðlaun. Við Tolkien aðdáendur vonum bara að ROTK fái fullt af verðlaunum á næsta ári.

Wasted