Ratatoskur bjó eitt sinn til grein, og þar var einfaldlega þessi
spurning: hvernig er Tolkien safnið þitt?
ég ákvað að endurvekja þetta, því að það hafa komið margir
nýir hugarar, og margir hafa eflaust bætt við safnið sitt. Hér er
mitt:
The Hobbit á ensku og íslensku
LoTR á ensku og íslensku
The Silmarillion á íslensku
HoME I, II, IV & V á ensku
The Unfinished Tales á ensku
The Maps of Tolkien´s World
LoTR lesið upp, og gefið út af BBC (þó að Tolkien sagði að
honum líkaði ekki túlkun BBC, auk þess sem hann sagði að
hann hefði getað farið með mörg hlutverk betur samkvæmt
ævisöguni)
kv. Amon