Middle-earth Middle earth

Í Silmerillinum segir að Aulë hafi orðið ábyrgur fyrir sköpun
Middle-earth:

“…wrought two mighty lamps for the lighting of Middle-earth
<i>wich he had built</i> amid the encircling seas…”
<i>The Silmarillion</i> 1. kalfa <i>Of the Beginning of
Days</i>

Þetta er landið sem mest í Silmerilinum, allt í Hobbitanum og
allt í LoTR gerðist. Lítið er vitað um austur og suður
Middle-earth, eða af landinu lengst í norðri, en saga
Vesturlandanna er mjög vel útskýrð.

Vötn / pollar Middle-earth voru gerðir af Aulë í byrjun, og Valar
litu á hin nýu heimkinnilýst upp af tveim miklum lömpum; Illuin
í norðri og Ormal í suðri. Af ótta við Tulkas hafni Melkor flúið
bakvið veggi næturinnar, og Middle-earth var í falleg og þar
ríkti friður. Valarnir dvöldu þá á Almarenseyju, suður af því
sem nú kallast <fon color=”red”>Mordor</font>. Þetta tímabil
er kallað “Sköpun Ördu”.

Valarnir vissu þó ekki að Melkor hafði snúið til baka með leyni,
og hann bjó til sitt fyrsta stórvirki, Utumno í fjöllunum
norðurvið. Þegar hann taldi rétta tímann vera kominn réðst
hann á Almarenseyju, kom Völum á óvart, og eyðilagði
heimkynni þeirra á Middle-earth. Flýandi til baka að Utumno
bjargaði hann sér frá reiði Tulkasar. Þetta er einn af stærstu
atburðum Middle-earth, þegar Valar voru reknir burt, og Melkor
eignaði sér Middle-earth.

Valar bjuggu sér til ný heimili fyrir þá sjálfa í Aman, og böðuðu
nýa landið sitt; Valinor með ljósi trjánna tveggja, en
Middle-earth var þá skilin eftir í myrkri í margar aldir. Valarnir
gleymdu þó ekki sýnum fyrri heimkynnum og voru það
aðalega Yavanna og Oromë sem komu þangað og reyndu að
lækna þau sár sem Melkor veitti.

Það var á þessum tíma að Aulë snéri aftur, og bjó til smá höll
(hún hét Middangeard, sem er væntanlega komið af orðinu
“Midgard” - eða Miðgarði og er talið að þessi höll hafi verið í
Khazad-dûm sem útskýrir staðsetningu og vval Durins) og lét
sína sjö dvergafeður til svefns, sem höfðu öðlast líf hjá Eru,
að bíða komu hinna Árbornu.

Þrátt fyrir þessar heimsóknir Vala var landið enn í greipum
Melkors, og var honum ekki meynt neitt, né hamlað í
einhverjum gjörðum.

Vökun álfanna hjá Cuiviénen setti breytingar af stað í
Middle-earth. Í fyrstu lifðu þeir í myrkri, og báðu til skepna
Melkors, en þegar Oromë fann þá ákváðu Valarnir að hreyfa
sig; og þeir réðust á Melkor.

Þá kom “kraftaorrustan” (“Battle of the Powers”) í norðri og
vestri Middle-earth´s. Þessi orrusta breytti lögun Middle-earth
og þeirri lögun hélt landið þangað til í Heiftarstríðinu (“The
War of Wraith”) á enda fyrstu aldar. Dorthonion og hálendið
norður af Beleriand reis þá, og margir flóar eins og Balarflói
mynduðust.

Melkor var unninn og tekin til baka sem fangi til Valinors. Eftir
mikla umhugsun buðu Valar álfum að koma til Valinors, og
margir samþykktu. Leyddir af Oromë fóru Vanyar, Noldar og
Telerar í “ferðina miklu” (“The Great Journey”) þvert í gegnum
Middle-earth fró löndunum Langt í austri til vesturstrandanna.

Margir Álfar komu til Middle-earth yfir sjóinn, en sumir urðu
eftir, og eru þeir aðallega Sindar Beleriands og Nandorar
Anduins. Aðrir hópar, flestir Telerar skildu sig líka frá ferðinni,
og eru það þeir sem urðu Silvan-álfar. Einnig voru í austrinu
álfar sem neituðu að fara i ferðina, Avari. Þesir álfar eru
nefndir Moriquendi - myrkálfar sem ekki sáu ljós trjánna.

<marquee><font color=”teal”>kv. Amon</font></marquee