Valar
Orðið “Vala” þýddi heimskrafarnir (“the Powers”), en þeir voru skapaðir áður en
upptök heimsins, af Iluvatar - hinum eina. Valarnir voru 15, og hér koma þeir eins og
þetta var fyrst, og fyrir neðan eru drottningar þeirra (lesa má hver var drottning hvers
með númerunum):
1. Melkor
2. Manvë
3. Ulmo
4. Aulë
5. Oromë
6. Mandos
7. Lóríen
8. Tulkas
2. Varda
3. Yavanna
4. Nienna
5. Estë
6. Vaire
7. Vána
8. Niessa
Eftirtaldir Valar voru hinir 8 Aratar, máttugastir Vala:
Manvë
Ulmo
Aulë
Oromë
Mandos
Varda
Yavan na
Nienna
Valarnir sköpuðu heimin með söng sínum fyrir Iluvatar, en flest er gott í heiminum
(Ördu) og það á væntanlega rætur að rekja til þess að 14 Valar sungu “fallega” en
Melkor var sá eini sem söng “illa” og urðu því víst til t.d. Ungolíath & co.
Valarnir voru öflugir andar sem tóku sér form og komu til Ördu eftir sköpun hennar
til að skipa reglu á heiminn og berjast gegn illsku Melkors. Valarnir dvöldu
upprunalega á Almarenseyju (sem er í Haraðlandi núna, suður af Mordor), en eftir
eyðingu hennar (humm… hver ætli hafi verið að verki!?) langt á undan komu álfanna
fóru þeir til Aman og byggðu landið sem seinna kallaðist Valinor.
Valarnir voru upphaflega Ænúar sem vitnuðu að sýn Ilúvatar, og fóru síðan inn í
“Jáið” (the Eä) til að klára sköpunarverkið, og móta Ördu. Í byrjun komu hinir
mestu andar Vala:
Manvë, Ulmo & Aulë tuk ap undirbúa komu barna Ilúvatars, auks Melkors sem kom
fyrir sínar eigin þarfir.
Það var barátta milli Manvës og Melkors og Manvë kallaði til sín marga anda, þekkta
sem maia til að hjálpa honum. Á milli þeirra voru þó líka fleyrir Valar. Melkor yfirgaf
þá í tíma Ördu, í sum hinna myrkru djúpa Jásins.
Manwë hóf brátt ásamt fylgjendum sínum að byrja að ráða sínum ráðum, og undirbúa
komu barna Alföðurs. Horfandi á þetta, varð Melkor afbrygðissamur, og snéri til baka
til að hefja stríð við “örlög Ördu”. Jörðin þurfti þá að þola ýmislegt og nánast allt
(nema t.d. Þokufjöll - Misty Mountains) varð kæft niður í upphafði sínu. Hægt og
rólega þó, tókst Völunum með miklu afli að gera ýmsa hluti.
Líkt og álfarnir, þá er það hlutskipti þeirra Vala sem fluttust til Ördu í byrjun að mega
ekki fara til baka “til síns heima (á í þessu tilfelli um hallir Ilúvatars) þangað til að
heimurinn endar.
Sem andar, höfðu valarnir í raun ekkert líkamlegt form, en þó tóku þeir sér form barna
Ilúvatars, en þeir gátu þó ferðast án forms og óséðir fyrir umheiminum um Ördu.
Margt hefur verið talað um í sambandi við “15” valann hann Melkor kallinn. Hann
var augljóslega öflugast valinn og hafði að geyma örlítið af völdum allra hinna. Hann
var öflugasti andinn sem kom til Ördu og var sagður vera bróðir Manvës. Þrátt fyrir
það, þá dugði spillingin til þess að hann taldist ekki lengur til Valanna:
“…counted no longer among the Valar…”
-Valaquenta
Sem styður það mjög mikið (ef ekki 100%) að Melkor hafi verið Vala.
Og hér kemur smá um maiana í lokin:
Af hinum mörgu öndum sem komu til Ördu í byrjun hennar, voru maiarnir einnir af
hinum öflugustu (auðvitað veikari en Valarnir samt). Hver og einn maiana voru
lærisveinar maia og þar má nefna Gandalf eða Oglórin, sem var lærisveinn Manvës &
Vördu (einnig lærði hann eitthvað m.a. þolinmæði hjá Níennu), Ossa og Unien,
lærisveina Ulmo, Sauron & Saruman lærisveina Aulë og marga fleyri.
Á þriðju öldinni komu nokkrir maia til m-e undir nafninu Istaris og eru þ.a.m.
Sarúman og Gandalf.
kv. Amon