<b>Drekar</b>
Dagstning (dates): Fyrstu fregnir; fyrsta öldin árið 265 ennþá
til…
—
Tegundir: Kulda drekar, Frost drekar (Cold drakes), Eld drekar
(Fire Drakes), Lang-ormar (Long-worms),
Var-ormar?(Were-worms)(Were-wolfs, Where-worms -
Varúlfar, Varormar)
—
Önnur nöfn: Ormar (worms)
—
Merking: Frá gríska orðinu <i>”drakon” </i>, þýðing: Slanga
(Serpent)
—
Voldug skriðdýr sem tóku sér sæti meðal hinna mest
óttuðustu þjóna Morgoths, Melkors. Um uppruna dreka fara
engar sögur. Fyrstur dreka sem sást í var Glárungur
(Glaurung) - faðir allra dreka, og kom hann fyrst fram á fyrstu
öldinni. Eftir Glárung komu margir aðrir og á meðal þeirra voru
Ankalagon (Ancalagon) - fyrsti vængjaði drekinn, Scatha - sem
dvaldi í hinum köldu auðnum norðursins & Smeyginn
(Smaug) - síðastur hinna miklu dreka.
—
Drekar höfðu / hafa mátt gáfu og tungu, og margir þeirra gátu
lagt á lifandi hluti “dreka-galdur” (the dragon-spell), sem lagði
álög ringulreiðar á þann sem horfðu í augu skepnunnar.
—
Á enda þriðju aldarinnar voru enn drekar með lífi, sumir eru
jafnvel sagðir hafa lifað af til okkra tíma, en hinir miklu ormar
frá dögum Eldanna (“of the Elder days…”) eru útdauðir.
Fengið að “láni” af “The Encyclopedia of Arda”
<a
href="http://www.glyphweb.com/arda/default.htm">síð an</a>
ef linkur virkar ekki: http://www.glyphweb.com/arda/default.htm
kv. Amon