Jææja, þá er ég, Hrislaa, orðin stjórnandi hér inn á Tíska & útlit.
Ég mun verða hér til halds og traust fyrir fantasia og Jessalyn.

Ef þið hafið einhverjar hugmyndir og spurningar um áhugamálið sem þið viljið koma á framfæri eða bara hvað sem er, þá sendið mér eða hinum stjórnendunum á áhugamálinu línu.


- Hrislaa
./hundar