færð (er ég nokkuð viss) aldrei “alvöru” svona skó hérna á íslandi. Vinkona mín pantaði sér svona frá ástralíu og þá kostuðu þeir um 20.þús fyrir kreppuna.
En annars þá fékk ég svona í fyrra á 1000 kall í mótor, þeir virkuðu ágætlega.
verður að fara til útlanda til að fá orginal Ugg, en getur fengið mjög svipuð í Kaupfélaginu (vagabond) og í skór.is(skechers) og einhverjum fleiri búðum… mæli samt frekar með því að fá mér dökk, því þessi ljósu deyja gjörsamlega í reykjarvíkur“snjónum” á veturna….
fékk svona í fyrra í skór.is á innan við 3000 þús minnir mig en ef þú vilt fá svona úr alvöru kindaull þá kostar 20 þús í ehv búð í kringlunni sem ég man ekki hvað heiti
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..