ég geri mér fullkomlega grein fyrir því hvað þessar myndir eru shitty.
.. een, hvað passa mér betur you think ?
Í fleirtölu getum við þess vegna kallað hárin yfir augunum á okkur þessum nöfnum:
* augabrúnir
* augabrýr
* augnabrúnir
* augnabrýr
Í málfarsbanka Íslenskrar málstöðvar er frekar mælt með því að nota fyrri liðinn auga- og segja og skrifa augabrúnir eða augabrýr.
Í Islandsk grammatik eftir Valtý Guðmundsson (1922:69) er gefin upp bæði fleirtalan brýr og brýn af nafnorðinu brún í merkingunni ‘augabrún’.