ég á leðurbindi svona þunnt sem ég keypti í spúútnik og þá var búið að gera hnút, svo leysist hnúturinn og ég þurfti að gera nýjan, googlaði og þá var ekkert mál. ekkert smá sniðugt :)
Þessi hnútur er ekkert sniðugur. Þetta er full windsor og verður á flestum bindum mjög stór. Best er að nota Four in Hand eða eitthvað afbrigði af half windsor.
Bætt við 14. febrúar 2009 - 04:12 Svona almennt séð, þ.e. Maður þarf að velja hnútinn alveg eftir því hvernig skyrtu maður er í.
Full windsor er nefnilega almennilegur hnútur sem er alveg frábær þegar þú ert í business suiti. Kröftugur, stór og simmetrískur. Maður þarf helst að velja hnútinn eftir outfitti og tilefni.
samt kunna furðu fáir það! hef lent of oft í því að ætla að kaupa mér bindi og segist kunna að binda það og afgreiðslufólkið horfir á mann eins og maður hafi sagst hafa fundið lækninguna við krabbameini!
“Two things are infinite: the universe and human stupidity; and I'm not sure about the the universe.”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..