ég heng ekki með hnökkum, og fólkið sem ég umgengst finnst þetta vera flott. Ég fíla persónulega ekki svona bling bling (svona “demants” eyrnalokk).
Ég er með svona ying yang í eyranu.
Þannig enn og aftur mörgum finnst það flott, mörgum ekki.
Þetta er bara eyrnalokkur og fólk þarf að vera voða þröngsýnt ef það er endalaust að pæla í einhverju þannig smá atriði, enda tengir það svona eyrnalokka oftast við hnakka, og meina flestir hugarar þola ekki hnakka því margir af þeim hafa verið skíthælar við það í skóla og þar af leiðandi finnst þeim allt sem tengist þeim vera ljótt.
plús ég var að spyrja álit á hárlitnum, ekki á eyrnalokk sem ég er með :)