Ég get varla lýst því hversu ömurlegt það er að sjá enn einn falla í þá gryfju meðalmennsku, ófrumleika og viðbjóðs sem fylgir því að vera hnakki.
Þetta er bara svo fáránlega sagt og hörð orð eitthvað, enda ertu væntanlega nettur rokkari sem FOKKING HATAR HNAKKA.
Aðrar tískustefnur eru jafn ófrumlegar, hnakkar eru í sjálfu sér oftast með snyrtilegra fólki, veit ekki hvaða viðbjóð þú ert að tala um.. Og hvað er þér ekki drullusama hvort einhver gaur sem þú þekkir ekki shit “falli í þá gryfju” að vera hnakki. Fyrir mér ert þú einn af þessum gaurum sem hata hnakka en vita ekki shit af hverju, eru bara að reyna að vera harðir.