
2. Þetta var einusinni svartur litur, svo varð hann brúnn oooog aflitaði ég eina svona litla sæta strípu þarna, röndótta.
3. Þessi er elst, fékk mér ljósar strípur rétt eftir fermingu.
4&5. svo var ég með svart hár í agalega langann tíma, er bara hissa að ég á ekki betri mynd en þetta..
Svo já, hvað finnst ykkur fara mér best…ég er á báðum áttum hvað ég á að gera næst D: