
Samkvæmt wikipedia er grænn sjaldgæfasti ‘generic’ augnalitur í veröldinni (rauður og fjólublár og aðrir litir sem fylgja ýmsum erfðagöllum og sjúkdómum undanskildir), jafnvel þótt að norðulandabúar, og þá sérstaklega Íslendingar hafa hátt hlutfall af græneygðu fólki.
http://en.wikipedia.org/wiki/Eye_colo