Guð minn góður, viltu halda kjafti!
Held bara að stór partur af fólki hafi lent í einelti þegar þau voru í 1-9 bekk.
Og fiiine, efast ekkert um það var eh leiðinlegt fólk í bekknum þinum en, get real, það er þannig allstaðar.
Ég er ekkert að réttlæta neitt að eh hefði ekki átt að stríða þér, alls ekki, meina það er allveg voðalega vitlaust og allt það. En þá dæmiru ekki heila þjóð.
Ég þekki 1 mann frá Dannmörku, sem er mesta fífl sem ég hef á ævi minni hitt, ætti ég þá núna að skrifa bók eins og þú um hvað ALLIR danir séu miklir fávitar?
Veistu, þín vegna ætla ég rétt að vona að þetta sé eitthvað grín því ef ekki þá áttu við eitthver alvarleg vandamál að stríða.
Legg til að þú fáir hjálp eitthverstaðar í staðinn fyrir að hanga á huga heilu og hálfu dagana rífandi kjaft.