
Dýrka þennan gaur, hann er svo ómótstæðilega flippaður. Pönk/new rave/70's og fleiri stílar sem hann sportar á skjánum og á almannafæri.
Mig langar geðveikt að klippa mig eins og hann, hann er með frábært hár! <3
Feel my stomach sink as I curse my slow limbs.