Nei, ég er alls ekki að segja að þetta sé ljótt eða neitt þannig, og auðvitað mega allir hafa sinn smekk.
Ég kannski bara kannast svo voðalega lítið við fólk sem er svona “öðruvísi” enda bý ég í Kópavoginum, þar sem flestir eru eins og hafa eins smekk á öllu og engu. (Þegar kemur að fötum.)
Bætt við 20. nóvember 2007 - 13:06
Og svona allskonar útliti.