Nei velkomin aftur, með nýtt nafn meira að segja. Mér finnst skrítnara að vera með sjal á kanarí en að vera í gallabuxum. En annars frekar venjulegt outfit.
Vá hvað er að ykkur? Hvað varð um almenna kurteisi? Annars ertu bara fín, ekkert sem ég missi mig yfir svo sem en maður hefur séð verra…mikið verra! Og ekki hlusta á þessa asna!
Mér finnst svolítið fyndið, að í hvert skipti sem þú sendir inn mynd af þér hérna, þá færðu þetta þvílíka diss á þig. Samt sem áður heldurðu áfram að senda inn myndir, bara á öðru notendanafni.
Ég var ekkert að dissa átfittið hennar þótt mér þyki það ekkert það flott - eða ekki minn smekkur allavega. :) Mér finnst bara frekar fyndið að sama hve oft hún fær þessu neikvæðu komment sendir hún inn fleiri og fleiri myndir. Kannski er hún bara svona sterk manneskja og þolir alla þessa gagnrýni? Ekki er ég að segja til um það. Ég er einungis að hlæja að þessu. Ég myndi hætta að senda inn myndir eftir fyrsta skítkastið - en það er bara ég.
Bætt við 28. september 2007 - 23:20 Af öllum neikvæðu kommentunum sem þú gast svarað hérna þá valdirðu mitt? Why?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..