Ví, ég fann þessa á dúndurútsölu. Peep toe og glimmer. Það var nokkuð stórt skref fyrir mig að kaupa mér peep toe skó..ég er nefnilega svolítið spéhrædd á tærnar mínar..(Tær eru ljótar!). En með smá naglalakki og hugrekki gekk þetta upp:D Og þeir eru bara nokkur þægilegir. Elska þá
nei, bara að spyrja því að ég sendi inn mynd af Nýju skónum mínum og skrifaði óvart Nýjir, STÓR stafsetningar villa hjá mér.. fattaði það svona 10 min eftir að ég sendi hana inn..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..