Tja.. ákvað að skella inn smá breytingu á mér :)
hef verið ljóshærð allt mitt líf & var búin að vera seinasta vetur að lita það alltaf ljósara og ljósara & var nánast komin með hvítt hár, en ég var aldrei ánægð með litinn. Þá ákvað ég í byrjun juni að prófa að setja í mig dökkar strípur & hafa brúnt undir..
Það var fínt fyrstu vikurnar en síðan varð það bara ljótt & böggandi þannig að ég tók skyndiákvörðun í enda júlí að kaupa mér bara pakkalit & verða brúnhærð í fyrsta skiptið !
Það lúkkaði bara vel, og svo fór ég til Englands í 17 daga & þá lýstist brúni liturinn svo mikið að þegar ég kom heim þá keypti ég annan lit og skellti í mig og þannig endaði ég svona :) Þetta varð reyndar smá fail þar sem hárið varð næstum svart en svo lýstist það aðeins og er nú dökkbrúnt :)
ég hef líka verið bæði með permanett & hárlengingu een nennti ekki að finna myndir af því líka :D
þín skoðun?
ljóshærð vs. dökkhærð?