Textinn sem ég fór með áðan er beint upp úr
Ensk - íslensk
ORÐABÓK
með málfræðilegu ívafi
Byggð á Scott, Foresman advanced dictionary sem er endurskoðuð útgáfa af The Thorndike-Barnhart High School Dictionary eftir E.L. Thorndike og Clarence L. Barnhart
Jóhann S. Hannesson
bjó til prentunar ásamt fleirum
Örn og Örlygur 1991
bls. 39
anti- forskeyti. and-, gagn-, mót-, -varnar. -Einnig ritað ant- á undan sérhljóða.
bls. 40
antiAmerican , l. andamerískur, andsnúinn eða fjandsamlegur Bandaríkjamönnum eða hagsmunum Bandaríkjanna
neðar á síðu
antichrist, n. 1.andkristur, falskristur
Leitaðu í þinni eigin orðabók. Sparar mér vesen
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig