./hundar
Taska hönnuð af Madonnu
Þetta er taska sem Madonna hannaði fyrir H&M, í meðallagi flott að mínu mati. Þið getið séð alla línuna á H&M heimasíðunni. Persónulega finnst mér línan afspyrnu ljót, en smekkur manna er misjafn. :)