Einföld flík á ekkert minni rétt á sér. Svo þori ég að veðja að helmingurinn af þeim sem svöruðu ganga í gallabuxum og hettupeysum á hverjum degi og eru svo að kvarta undan einfaldleika, haldandi að þeirra stíll sé svo sérstakur og flókinn…
(Ég er ekki að dissa alla sem ganga í gallabuxum og hettupeysum, engar áhyggjur)
Allt sagt með hálfri virðingu.