En það sem ég á við er að þeir eru með öðruvísi reglur um fánahylli og virðingu. Þessvegna finnst okkur íslendingum þetta svoldið skrítið..og þá sérstaklega fólk sem kann eitthvað í íslensku fána reglunum.
Þó að bandaríkjamenn klæðist fánanum sínum þýðir ekki að þeir séu að sýna honum óvirðingu…hann er bara meira tákn heldur en virðingarvottur.
Það ríkja allt önnur lög um bandaríska fánann heldur en íslenska fánann. Í Bandaríkjunum finnst þeim þeir vera að heiðra fánann með því að nota hann allstaðar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..