
Svo kom ég þarna nokkrum dögum seinna þá var útsala og ég fékk þessa tösku(svarta, var bara ekki til stór mynd af henni)og seðlaveski í stíl á einhverju aukatilboði sem konan gaf mér því hún vorkenndi mér svo að finna ekki neitt þarna undir 20.000 kr.
Þetta er semsagt Guess, Timeless línan eftir Marciano, hefur mér verið sagt, ekki það að ég vita hvað það er;)