Alls ekki minn stíll, finnst þetta koma hræðilega út en smekkur manna er mismunandi. Ég hugsa að það fari einfaldlega eftir persónuleikanum og andlitinu hvort þetta fari þér virkilega vel.
En ég meina, svo lengi sem þú ert ánægður með lookið á þér á áttu einfaldlega að hunsa allan þann skít sem þú færð frá öðrum. Punktur.