Hin eina sanna Coco Chanel
Þetta er eitt frægasti hönnuður allra tíma, hún hefur fært heiminum klæðnað eins og litla svarta kjólin sem að allar konur þurfa að eiga og Chanel dragtina sem er það klassískasti og mest elegant klæðnaður sem að maður getur eignast, einnig hefur hún fært heiminum Chanel No 5 ilmvatnið.