Before and After Jæja nú hefur fólk beðið nógu lengi eftir þessu en ég ætlaði að bíða eftir að Vincent myndi setja nýja á síðuna en ég tók bara mynd sjálfur ;)

Before: Á myndini sjáiði hvernig skuggarnir voru.. Bara krass.. Hvernig það vantaði lit á marga staði. Hvernig boginn var ekki lógískur og bara já, hversu hræðilegar afleiðingar það getur haft að fá sér flúr í útlöndum í fríi.

After: Þið sjáið að það er búið að fylla í allt flúrið og það er mun dekkra og flottara.
Skuggarnir eru ekki lengur krass heldur eru þeir ómótstæðilega flottir fade skuggar ;)
Bogarnir eru fixaðir.
Það er búið að breyta því mikið. (T.d. flame effectið hjá öxlini..Fer lengra upp en þetta).

Hann Vincent niðri í Tattoo 69 á Laugarvegi (www.tattoo69.net) lagaði þetta og það var mjög þægilegt að vinna með honum. Hann kom með alls kyns mjög góðar uppástungur sem að mér hefði aldrei dottið í hug sjálfur :)
Moderator @ /fjarmal & /romantik.