100% nylon.
Nælon og háir hælar hafa verið og eru enn í tísku, margar konur klæðast bæði næloni og háhæluðum skóm daglega. Það er fátt kvennlegra en það, þó að ekki sé það alltaf þægilegt. En hvað er fólk ekki tilbúið að leggja á sig fyrir tískuna?