Tíska & útlit
Þetta er hún Mary Elizabeth Donaldson sem að ætlar að giftast Friðriki Danaprins. Hún er áströlsk og með gáfur og útlit í meira en góðu lagi og meira að segja farin að verða vel mælt á dönsku. Hún er þarna á blaðamannafundi með dönsku pressunni á dögunum og ekki smá sæt í þessum polyester kjól.