Tíska & útlit
Háir hælar fara aldrei úr tísku, þessir eru flottir og hjörtu marga kvenna taka kipp þegar að þær sjá svona skó í búð enda sumar konur mjög hrifnar af því að vera á háhæluðum skóm. Það er svo sexý og alltaf í tísku.