Tíska & útlit
Svona voru gallabuxur auglýstar árið 1982, gallabuxurnar hafa ekki breyst svo mikið á tuttugu árum, þær eru alltaf í tísku og margar útgáfur til. Þarna sjást einar dökkbláar og mjög þröngar, það má geta að þetta voru með fyrstu stretch gallabuxunum sem að komu á markaðinn og voru rosalega vinsælar árið 1982.