Af hverju alveg eins?
Hvað er að fólki í dag!!? Það apa allir eftir einni manneskju sem þeir líta upp til og þá kemst sú manneskja upp með það að búa til fatatískuna ÞÍNA!!!!! Já, ég sagði ÞÍNA!!! Þú þarft ekki að vera undir áhrifum frá einhverjum öðrum, með hverju þú hylur líkamann þinn!! Það er miklu “smatara” að skapa sinn eiginn stíl og vera´“fríkaður”, “sexy”, “funky”, “hippy” allt eftir því sem þú vilt!!!!