Hvað finnst ykkur um gerviefni í fötum?
Hvað finnst ykkur um gerviefni í fötum, þá er ég að tala um t.d polyester eða nælon, eða eitthvað álíka? Verða þau í tísku í vetur eða ekki? Hafiði pælt í því hvað polyester er orðið rosalega gott efni og mikið notað, ef að þið farið í búðir þá er stór hluti fatnanna úr polyester. Er það ekki týpískt fyrir nútímann, ég meina við erum að alltaf að þróa allt og þess háttar. Öll gerviefnin í fötum í dag eru miklu betri, fallegri og þægilegri heldur en t.d á diskótímanum þegar að að þau voru oft hörð, léleg og stundum ljót. Kv september.