Hvað verður flottast í vetur?
Hæ, öll sömul. Hvað haldið þið að verði flottast í vetur í fatatískunni? Verða þessar “used look” gallabuxur áfram eða er eitthvað annað að koma? Hvað segið þið um háuhælanna, eru þeir áfram inn og hvað með föt fyrir stráka? Látið heyra frá ykkur, tískufrík.