Maybelline Great Lash Mascara er mest seldi maskari í heima, að meðaltali 1 per sec :) Stjörnurnar elska hann og hann kostar eitthvað í kringum 500 kall, maður þarf aðeins að passa sig þegar maður notar hann, ekki hafa of mikið í burstanum hverju sinni og leifa honum aðeins að þorna áður en maður byrjar að blikka og svona til þess að hann klessist ekki. Mér finnst að vísu þessi vatnsheldi betri, en ég held að hann sé ekki seldur á íslandi.
Prófaðu líka að kaupa augnháralit og lita augnhárin, og setja svo maskara bara á efri augnhárin, þá er miklu minni hætta á að maskarinn klessist og þetta lítur miklu náttúrulegra út.
Annars er maskari einmitt það sem ég eyði péning í, mikilvægt að eiga góða maskara, but then again, er ég ekki fátækur námsmaður :)<br><br>*————————-*
Freedom is just another
word for nothing left to loose.
*————————-*