Var að fletta í gegnum <a href="http://www.vogue.co.uk/shows/Ready-to-Wear/Autumn_Winter_2002/Milan/Dolce_AND_Gabbana/catwalk.asp“ target=”_blank“>catwalk myndirnar frá haust og vetrar sýningunni hjá Dolce & Gabbana </a>. Línan þeirra hreinlega rokkar þetta árið, eins og öll hin. Svolltið svona ”Texas meets New York“ með svoltlum áhrifum frá herbúningnum. Auðvitað er enn smá hippafílingur í þessu öllu saman fringe og svona skemmtilegt. Hár og makeup var líka svalt, ekki þetta flipp sem allir fóru á á vor sýningunum.

Ég hef aldrei áður skrifað á þetta áhugamál, skoða það en finnst of mikið verið að röfla yfir fatastærðum í búðum (prófiði að vera stærð 4 á íslandi, þá hafið þið eitthvað að kvarta yfir :) ) Hvernig væri nú að skrifa meira um hvað okkur finnst um hátísku, götutísku, förðun og hár?

Langar líka að benda ykkur á áhugaverða grein um fólk sem telur sig geta allt á People <a href=”http://people.aol.com/people/special/0,11859,319733,00.html“ target=”_blank">http://people.aol.com/people/special/0,11859,319733,00.html</a> ég gæti röflað endalaust um “J Lo by Jennifer Lopez” en skoðiði frekar greinina :)<br><br>*————————-*
Freedom is just another
word for nothing left to loose.
*————————-*
*————————-*