Þessi brúnköflóttu föt sem er verið að reyna að troða í tísku er engan veginn að virka því þetta er svo ljótt. Ef þið sáuð Ally Mcbeal á miðviku daginn, fór ábyggilega ekki framhjá ykkur þessi hræðilega ljóta dragt hennar. Hún var enganveginn að virka og allir þessir ljótu brúnköflóttu treflar Ój sorrý að ég láti skoðanir mínar svona opinberlega fram en þetta er bara smekkur minn. Ég ætla líka að vona að þess sé einhver tíksubilgja sem fer fljótt yfir. Reyndar eru Íslendingar voða seingir í þessu því þegar ég var úti í Danmörku í sumar var allt í þessu en þetta er fyrst að koma í búðirnar á Íslandi núna.
Ég vona bara að enginn sé sár útaf skoðunum mínum:)