hm…eins og einhver sagði, þá er djúpnæring góð, en þú ert náttúrulega strákur þannig þið eruð oftast með soldið gróft hár, ég mæli samt líka bara með því að vera duglegur að greiða þér, ég er reyndar stelpa, en ég er ALLTAF með funky þurra stífa enda þannig ég set af og til kókosfeiti í endana,bara örlítið, leyfi henni að liggja í dággóða stund, þessvegna yfir nótt og þvæ mér svo um hausinn og nota góða hárnæringu ^^
hárnæring er btw eki það sama og hárnæring….þær allra bestu og fínustu eru þessar sem maður kaupir á klippistofu, en mér finnst wella og TreSemmé (hægt að kaupa í bónus og alles!) líka mjög góðar og hárið mitt er mjög mjúkt eftir þær :)
svo líka fínt fyrir þig þá að kíkja reglulega í klippingu til að þynna hárið, þá verður það kannski minna vesen :)
good luck og safnaðu fallegu síðu hári!!
Munurinn á snilld og heimsku er sá að snilldin er takmörkuð.