Það er ekki mikið mál, þannig séð, en algjörlega þess virði.
Það þarf að þvo þá með sjampói sem inniheldur minna af “drasli” (resedue free) eða einfaldlega nota bara matarsóda og vatn og það þarf að þurrka þá :)
ALDREI setja vax í þá..
ég hef aldrei heyrt um að dreddi detti af? …
Það er best að gera dredda náttúrulega, og ein af einföldustu aðferðunum er að setja ull (td ullarpeysu) utanum kodda og sofa með hann undir hausnum, þá flækist hárið sjálft án þess að það sé slitið :) gott að vera búin að skipta hárinu og festa efst með teygju ef þú vilt hafa það skipt á ákveðnum stöðum, annars skiptist það sjálft :)
Það þarf bara að þvo hárið ca einu sinni í mánuði.
ef þú vilt meiri upplýsingar þá er þetta mjög áreiðanlegur vefur:
http://www.hipforums.com/newforums/forumdisplay.php?f=209