Var svo óheppinn að lenda í því að kaupa fake Ray Ban sólgleraugu á Tenerife á 13 þús kall, þetta var alvöru búð með mjög flottum og dýrum sólgleraugum, en þegar ég kom heim byrjaði að rifna af þeim plast þannig þau eru öll í móðu og ónýt í dag, átti þau bara í 3 vikur rúmlega :(
Getiði sagt mér kæra fólk, þeir sem hafa vit á þessu hvernig marr sér muninn á ekta eða eftirlíkingu??