Ég var að velta því fyrir mér hvort mögulegt væri að finna einhverja ódýra ullarpeysu sem, á ensku, kallast large, chunky knit sweater eða rough-knitted sweater. Um er að ræða peysu með þykku og stóru garni. Peysan þarf ekki að vera í fullkomnlegu ásigkomulagi.

Hér fyrir neðan eru dæmi um það sem ég á við um:

Heilmynd

Nærmynd


Það væri ekki verra ef peysan væri í einföldum lit, án einhvers skrautmynsturs, þó það sé þó alveg í góðu lagi líka.

Hvar get ég fengið svona peysu og hvað myndi hún kosta mig?
Eins og fyrr var sagt þá þarf efnið ekki að vera af fínu tagi, en ég þyrfti að fá það á ódýru verði (notuð peysa væri fín líka).



Með fyrirfram þökk :)