Ég mála mig alltaf á morgnanna. Mér líður betur máluð og er oft með bólur og/eða sár í framan og finnst miklu betra að mála yfir heila klappið. Þetta tekur mig ekki langan tíma, smá meik og maskari.. kannski svona 5 mín í mesta lagi. Skelli svo teygju yfirleitt í hárið…
Ef ég væri með fullkomna húð þá myndi ég eflaust sleppa þessu.
En ég verð að vera sammála með flegnu bolina, pilsin og háhælu skónna. Ég er bara í því sem mér þykir þægilegt og ef það er ekki blautt eða snjór úti þá fer ég út í inniskónum.
Ég er í Háskólanum í Reykjavík og það er alveg rosalega stór prósenta af stelpum í Viðskiptadeildinni sem líta út fyrir að vera að fara á ball hvern einasta skólamorgun. Háhælaðir skór eða stígvél, pils, flegnir bolir, jakki, hárið alveg perfect og maður bara gapir.. Þær eru margar hverjar fínni en ég þegar ég fer út að djamma eða eitthvað.<br><br><img border=“0” src="
http://www.einhugur.com/Linda/images/cathuga.gif“ width=”40“ height=”37“><b><font face=”Monotype Corsiva“ size=”3">Kv. catgirl</font></