
Sléttujárn
Hvar fæ ég gott sléttujárn (en ekki eitthvað rosalega dýrt)? Skoðaði sléttujárn í búðum um daginn en fattaði að ég veit ekkert um hvernig sléttujárn eru góð og hver ekki. Einhver ráð?