ég var heppin hvað ég byrjaði snemma
fékk góm og beisli í 4 bekk og var með það í 9 mánuði, síðan beisli og teina, þangatil að ég fékk loksins að losna við beislið! >.< en ég var með teinana í 2 ár, losnaði við þá í 7unda bekk ^^
en ég var hjá Berglindi, hún var svosem allt í lagi en svo klunnaleg! fékk einusinni vírinn sem hún var að skipta um í augað á mér! og þetta kostaði líka óóóóendanlega mikið!
en ég er mjög sátt með útkomuna og var mjöög sátt að hafa losnað við teinana fyrir fermingu :D
en fór samt í algjöra fíluferð suður þegar ég átti að losna við teinana, keyrði suður mætti til að láta taka teinana úr, en nei konan sem býr til góminn var veik og hin sem er líka var útá spáni
ég þurfti síðan að koma aftur 2 mánuðum seinna..