hmm, matte mousee er einmitt það eina sem er moisturizing fyrir húðina mína en lætur hana samt ekki glansa, fer örugglega bara eftir húðtegundum… gangi þér vel að finna eitthvað :)
Sammála síðasta ræðumanni, ég var einmitt í sömu stöðu og þú um daginn og keypti þá Body Shop meik, minnir að það heiti Moisture eitthvað. Það er bara mjög fínt og kostaði rétt rúmar 2.000 krónur :)
púður frá avede er ekki mjög dýrt..held það sé undi 3000 kalli.. ég fæ það alltaf miklu ódýrara því mamma mín vinnur á aveda hárgreðslustofu þannig að ég veit ekki alveg hvað það kostar í alvöru…
ég nota meik frá nivea. nota það nánast daglega og það endist mér í sirka hálft ár ef ekki meira, allavega á meðan þú ert ekki að sturta því í smettið á þér (: minnir að ég hafi keypt það á 2000 (:
Það er reyndar alls ekki ódýrast, en ég keypti mér L'Oréal true match á einhvern 3000 kall og mér finnst það mjög fínt. Ég græt reyndar semi að innan yfir að geta ekki keypt Spectacular frá Helena Rubinstein. :
Bætt við 9. febrúar 2010 - 10:31 Já, kostar ekki nema 1300 kr, og er án djóks besta meik sem ég hef prufað. En ég er samt núna að nota Guerlain, en það kostar hálft lifra þannig ..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..