það eru til tvennskonar primerar fyrir andlitið í body shop, annar moisturizing og hinn á að ‘matta’ húðina.
svo er til mac primer sem er held ég með spf50 eða 25 (sólarvörn) en hann er mjöööög góður en dýr.
oog svo er til svokallað line filler frá mac, sem þú s.s. setur smá á þá staði sem að meikið á það til að setjast að, eins og á enninu þar sem myndast hrukkur, jafnvel í broslínunum og á það að koma í veg fyrir það, hef reyndar ekki prófað það.
svo er augnskuggaprimer, UDPP (primer potion)og two faced shadow insurance þetta eru einu primerarnir sem að mér finnst virka almennilega!! en ég veit ekki um neina góða sem eru til hérna á íslandi.
Studio Gear Prime Objective Perfecting Face Primer - er heldur ekki til hérna, held ég alveg örugglega.. hef allavena ekki rekist á þetta merki hérna heima.