hjálp með hárið á mér!!!
er búin að vera með kolsvart hár núna í þrjú ár og langar til að breyta, sérstaklega þar sem ég fæ rót svo fljótt, eru til einhverjar leiðir til að tóna kolsvart hár niður? vil helst gera það heima og var að spá hvort það myndi eitthvað breytast ef ég kaupi ljósbrúnan pakka lit, eða hvort það myndi bara dökkna við það :S einnig hvað myndi gerast ef ég skelli mér einfaldlega á ljósan lit hvort það myndi lýsast upp við það (á ekki við aflitun) og er sama þó það yrði grænt eða e-ð, bara að spá hvort þið hafið einhver góð ráð til að tóna dökt hár yfir í ljósbrúnt/ljóst? :D