hjálp með linsur
nú er ég nýfarin að nota linsur og þegar ég var að troða þeim í mig í morgun í fyrsta skiptið ein þá tókst mér alveg að setja þær í mig og sá vel og sá þær á augasteininum, en ég fann soldið fyrir þeim, var frekar óþæginlegt og síðan eiginlega bara blikkaði ég þeim úr stuttu seinna? hvað á það að þýða? þær snéru alveg örugglega rétt sko, annars sætu þær varla á auganu.. gæti það verið loft sem var á milli?